TOP

Jurtablöndur

Í kjölfar viðtals eru sérblandaðar jurablöndur eftir þörfum hvers og eins en einnig er hægt að panta tilbúnar jurtablöndur. Tilbúnar jurtablöndur:

  • Kvef- og flensublanda
  • Meltingarblanda
  • Orkugefandi blanda
  • Hreinsandi blanda
  • Svefnblanda

Einnig eru í boði vörur fyrir börn:

  • Magakveisublanda
  • Kvef- og hóstablanda
  • Róandi blanda
  • Eyrnaolía

Jurtalyfin eru ýmist í fljótandi formi, í duftformi eða hylkjum og eingöngu eru notaðar lífrænar eða villtar jurtir í blöndurnar til að tryggja hámarksvirkni.