TOP

Heilsufæðan kakó

Kakóbaunin er sannkölluð ofurfæða og inniheldur fjölda virkra plöntuefna og næringarefna sem hafa jákvæð áhrif á líkamann og heilsu okkar. Í þessum bæklingi hef ég tekið saman mínar  uppáhalds súkkulaði uppskriftir sem eru í senn ljúffengar, nærandi, bragðgóðar og heilsusamlegri kostur þegar gera á vel við sig í sætindum og bakkelsi. Einnig er að finna í bæklingnum hollari valkosti að ýmsum hráefnum í bakstur. Allar uppskriftinar eru sykur og hveitilausar og sumar eru einnig mjólkur og glúteinlausar þannig þær getað hentað ef viðkomandi er á sérfæði s.s. paleo mataræði, lágkolvetna mataræði, glútein/mjólkurlausu mataræði eða vegan mataræði.

VERÐ:  1.490.- kr.
Rafbók: 990.- kr.

Pöntunarform

Pöntunarform

Um leið og greiðsla berst færðu bæklinginn sendan í rafrænu formi.

Til að ganga frá pöntun vinsamlegast millifærið 1.490kr eða 990 kr fyrir Rafbók inn á:
Reikn: 0121-26-5010
Kt: 171279-5939.