Þar sem uppselt er á fyrra námskeiðið höfum við ákveðið að bæta við dagsetningu til þess að fleiri komist að!
Viltu vita hvernig þú getur hámarkað starfssemi skjaldkirtilsins í gegnum nærandi mataræði og heilbrigðar lífsvenjur?
Á námskeiðinu er farið yfir:
• Mikilvægi skjaldkirtils fyrir heilsu og vellíðan
• Vanvirkur vs. ofvikur skjaldkirtill og helstu einkenni/orsakir
• Máttur næringar og náttúruefna fyrir skjaldkirtilinn
• Lækningajurtir sem koma jafnvægi á skjaldkirtil
• Áhrif streitu, hreyfingar og umhverfis á skjaldkirtil
Námskeiðsgögn innifalin.
Skráning: asdis@grasalaeknir.is eða 899-8069
Dagsetning: miðv 8.nóv kl 18-20
Verð: 5.500 kr