Allt sem þú þarft að vita um súkkulaði og kakóbaunina!
Fræðstu um af hverju þú ættir að nota kakó fyrir líkamlega og andlega heilsu…
• Ofurfæðan kakó og heilsueflandi áhrif hennar á líkamann
• Vísindin á bakvið Cacao Theobroma, kakóbaunina, næringarefni og virk efni
• Áhrif kakós á geðheilsu, þyngdarstjórnun, hjarta-og æðakerfi
• Sætuefni og hráefni í súkkulaðigerð og heilsubakstur
• Heilagur kakóbolli í boði
• Góð ráð veitt um hvernig samþætta má hugleiðslu daglegu lífi og hvernig kakó getur reynst góður hjálpari
• Slakandi hugleiðsla í lok námskeiðs sem hentar öllum, byrjendum jafnt sem lengra komnum
• Veglegt súkkulaðihefti innifalið með uppskriftum, hagnýtum upplýsingum og ýmsum fróðleik
Dagsetning: þriðjudaginn 7.nóvember 18-20
Verð: 5.900 kr
Tryggðu þér pláss hér: https://tix.is/is/event/
Ásdís Ragna Einarsdóttir grasalæknir og Kamilla Ingibergsdóttir jóga- og hugleiðslukennari hafa tekið höndum saman og halda þennan einstaka viðburð. Þær hafa þær gífurlegan áhuga á virkni og notkun kakós sem hluta af daglegu lífi og hefur kakóbaunin bætt heilsu og aukið lífsgæði þeirra beggja til muna. Verið hjartanlega velkomin.